SBD Hnéhlífarnar eru sérstaklega hannaðar fyrir styrktarþjálfun og lyftingar. Samþykktar af alþjóða kraftlyftingasambandinu (IPF) og uppfylla staðla alþjóða lyftingasambandsins (IWF).
Hlífarnar eru 7 millimetra þykkar og 30 sentrimetra langar og í þær er einungis notað úrvals neopren og sérlega sterkir saumar. Snúin hönnunin dreifir álaginu á saumunum þegar hnéð er beygt sem veitir aukinn stuðning í þungum lyftingum. Hlifarnar eru einungis framleiddar í Bretlandi.
Kynnið ykkur stærðirnar vandlega og mælið hnjáliðinn áður en stærð er valin. “tight fit” á við þegar keppt er eða farið í hámarkgetu í lyftingum, en fyrir alhliða styrktarþjálfun og meiri þægindi mælir fralmleiðandi með standard fit. 

ATH Eldri limited vörur eru á 20% afslætti undir tilboðsvörur. Takmarkað magn

 

Allar vörur er hægt að fá sendar á næsta pósthús eða sækja til umboðsaðila.

Nýjar vörur

 
 
 
 
 
 
 
 

Vörukarfa

Fjöldi: 0

Samtals verð: 0 ISK

 
Áhugavert