SBD Hnéhlífarnar eru sérstaklega hannaðar fyrir styrktarþjálfun og lyftingar. Samþykktar af alþjóða kraftlyftingasambandinu (IPF) og uppfylla staðla alþjóða lyftingasambandsins (IWF).
Hlífarnar eru 7 millimetra þykkar og 30 sentrimetra langar og í þær er einungis notað úrvals neopren og sérlega sterkir saumar. Snúin hönnunin dreifir álaginu á saumunum þegar hnéð er beygt sem veitir aukinn stuðning í þungum lyftingum. Hlifarnar eru einungis framleiddar í Bretlandi.
Kynnið ykkur stærðirnar vandlega og mælið hnjáliðinn áður en stærð er valin. “tight fit” á við þegar keppt er eða farið í hámarkgetu í lyftingum, en fyrir alhliða styrktarþjálfun og meiri þægindi mælir fralmleiðandi með standard fit.

ATH Nýjasta Limited línan Black on black lendir á morgun föstudaginn 23.nóvember 2018

Þær stærðir sem komnar eru inn á pöntunarsíðuna eru til ef óskað er eftir öðrum stærðum sendið þá mail sbdisland@sbdisland.is og einnig ef lagerstaða tæmist. Getum tekið það með næstu pöntun í kringum byrjun desember. Það er takmarkað magn í boði.


Sendingarkostnaður greiðist af kaupanda hjá

Íslandspósti við afhendingu vöru

ef valið er að "Sent-Burðargjald greitt á pósthúsi".

Nýjar vörur

 
 
 
 
 
 
 
 

Vörukarfa

Fjöldi: 0

Samtals verð: 0 ISK

 
Áhugavert